„Ef þú ert með vindinn í bakið ertu ekki í hættu“ – æsandi eltingaleikur við óveður í Ameríku.

Í kvöld, þriðjudaginn 11. febrúar, komu 45 Fókusfélagar saman og hlustu á mjög svo áhugaverða frásögn Halldórs Kr. Jónsonar af ferðalagi hans um nokkur ríki Bandaríkjanna þar sem viðfangsefnið voru stormar og óveður.

Lesa áfram „„Ef þú ert með vindinn í bakið ertu ekki í hættu“ – æsandi eltingaleikur við óveður í Ameríku.“