Skráðu þig í Fókus til þess að taka þátt í þessari glæsilegu dagskrá.
Á spjallinu okkar geturðu svo meðal annars fylgst með umræðum og séð myndir úr ferðum félagsins.
28. janúar | Kvöldfundur | Myndvinnsla og mögulegur leynigestur |
6.-9. febrúar | Vetrarhátíð í Reykjavík - kvöldrölt auglýst þegar nær dregur. | |
11. febrúar | Kvöldfundur | Myndasýning - skoðum myndir úr janúarþemanu - "hlýja" og Halldór Kr. Jónsson segir frá „storm chasing“ ferð sinni til USA. |
20. febrúar | Opnun sýningar | Sýning Fókus í Gróttusal á Eiðistorgi opnuð. |
4. mars | Kvöldfundur | Reykjanes vaknar - Sigurður Ólafur Sigurðsson |
11. mars | Kvöldrölt | Hólavallagarður við Suðurgötu |
15. mars | Sýningu lýkur | |
25. mars | Kvöldfundur | Spessi |
5. eða 6. apríl | Dagsferð | Nánar auglýst síðar |
8. apríl | Opið hús | Undirbúningur fyrir aðalfund og fleira. |
29. apríl | Aðalfundur | Veitingar og gestur, auglýst síðar. |
1.-4. maí | Vorferð | Síða á Suðurlandi |
13. maí | Kvöldfundur | |
17. eða 18. maí | Dagsferð | Nánar auglýst síðar |
Júní | Kvöldrölt öll þriðjudagskvöld í júní. |
Dagskráin getur tekið breytingum og þá eru félagar látnir vita í tölvupósti eins fljótt og hægt er.