Nú þegar haustið nálgast tekur náttúran á sig einstakan blæ þar sem sterkir litir í gróðrinum taka yfir. Sólarupprás og sólsetur eru á skikkanlegum tíma og ekki nauðsynlegt að rífa sig upp fyrir allar aldir eða vaka fram á nótt til þess að komast í fallega birtu.
Hér er farið yfir nokkur atriði sem vonandi geta nýst við að undirbúa haustlitaljósmyndaferðina sem best og kveikt einhverjar hugmyndir.
Lesa áfram „Sjö góð ráð fyrir haustlitina“