Í kvöld, þriðjudaginn 11. febrúar, komu 45 Fókusfélagar saman og hlustu á mjög svo áhugaverða frásögn Halldórs Kr. Jónsonar af ferðalagi hans um nokkur ríki Bandaríkjanna þar sem viðfangsefnið voru stormar og óveður.
Lesa áfram „„Ef þú ert með vindinn í bakið ertu ekki í hættu“ – æsandi eltingaleikur við óveður í Ameríku.“Category: Áhugaverðir ljósmyndarar
Heimsókn í stúdíó
Það er alltaf gaman að fá innsýn í vinnuaðstöðu og störf ljósmyndara í stúdíói. Þriðjudagskvöldið 20. febrúar tók Gunnar Svanberg á móti tæplega 40 fókusfélögum í Bunker Studio, einu af glæsilegri ljósmyndastúdíóum landsins.
Lesa áfram „Heimsókn í stúdíó“Ljósmyndun sem listmiðill

María Kjartansdóttir. Mynd: Ósk Ebenesersdóttir.
María Kjartansdóttir, listrænn ljósmyndari, kom til okkur með fyrirlestur sem bar yfirskriftina „Ljósmyndun sem listmiðill“. Þar fór María yfir vegferð sína sem ljósmyndari og hvernig stíll hennar hefur þróast í gegnum árin en hún hefur tekið þátt í fjölmörgum listviðburðum og sýningum og unnið til ýmissa verðlauna.
Lesa áfram „Ljósmyndun sem listmiðill“Þú þarft að geta hlustað á þögnina
Eyþór Ingi Jónsson er tónlistarmaður og ljósmyndari á Akureyri. Hann stundar fuglaljósmyndun af miklum krafti og undanfarið hafa landslagsmyndirnar hans vakið verðskuldaða athygli. Þessa dagana er til dæmis úrval mynda eftir Eyþór til sýnis á Glerártorgi á Akureyri.
Lesa áfram „Þú þarft að geta hlustað á þögnina“