„Við almyrkva breytist allt“ – Sævar Helgi og himingeimurinn

Það var nánast fullt á félagsfundi þriðjudagskvöldið 27. janúar þegar 58 Fókusfélagar mættu og hlýddu á mjög fróðlegt erindi Sævars Helga Bragasonar um komandi almyrkva á sólu.

Lesa áfram „„Við almyrkva breytist allt“ – Sævar Helgi og himingeimurinn“