Dagskrá 2025 – vor

Skráðu þig í Fókus til þess að taka þátt í þessari glæsilegu dagskrá.

Á spjallinu okkar geturðu svo meðal annars fylgst með umræðum og séð myndir úr ferðum félagsins.

28. janúarKvöldfundurMyndvinnsla og mögulegur leynigestur
6.-9. febrúarVetrarhátíð í Reykjavík - kvöldrölt auglýst þegar nær dregur.
11. febrúarKvöldfundurMyndasýning - skoðum myndir úr janúarþemanu - "hlýja" og Halldór Kr. Jónsson segir frá „storm chasing“ ferð sinni til USA.
20. febrúarOpnun sýningarSýning Fókus í Gróttusal á Eiðistorgi opnuð.
4. marsKvöldfundurReykjanes vaknar - Sigurður Ólafur Sigurðsson
11. marsKvöldröltHólavallagarður við Suðurgötu
15. marsSýningu lýkur
25. marsKvöldfundurSpessi
5. eða 6. aprílDagsferðNánar auglýst síðar
8. aprílOpið húsUndirbúningur fyrir aðalfund og fleira.
29. aprílAðalfundur Veitingar og gestur, auglýst síðar.
1.-4. maíVorferðSíða á Suðurlandi
13. maíKvöldfundur
17. eða 18. maí DagsferðNánar auglýst síðar
JúníKvöldrölt öll þriðjudagskvöld í júní.

Dagskráin getur tekið breytingum og þá eru félagar látnir vita í tölvupósti eins fljótt og hægt er.