Nokkur ráð fyrir byrjendur og lengra komna
Ég byrjaði að taka myndir á Canon-vél í apríl 2022. Í september sama ár hafði ég tekið yfir 10.000 myndir. Með þessum hraða, án reglulegrar grisjunar, fylli ég 2 TB disk á um fjórum árum, eða þrjá slíka ef ég er með tvöfalt afrit eins og margir mæla með.
Lesa áfram „Þegar myndasafnið er of stórt og vefst fyrir okkur“