Þessa vikuna hvetjum við Fókusfélaga til að beina athyglinni að smáatriðum í kringum sig þar sem viðfangsefni vikunnar er „Texture“ eða „áferð“. Að ná að festa áferð á mynd felur í sér sambland smáatriða, lita og mynsturs.
Fróðleiksmyndbönd og texta tengt viðfangsefninu má finna á spjallinu okkar hér.
Setjið ykkar myndir á spjallið okkar hér: Áskorun vikunnar, 11.-17. mars.