Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir var í fyrsta sæti og hlýtur í verðlaun Lowepro Pro Messenger 180AW axlartösku frá Beco. Ágúst Jónsson hlýtur gjafabréf í hreinsun frá Beco fyrir annað sætið.
Takk kærlega fyrir þátttökuna allir og takk kærlega Beco fyrir þessar verðlaunagjafir.
1. sæti: Duo Tulipa Gesneriana eftir Ragnhildi Guðrúnu Finnbjörnsdóttur | |
2. sæti: Sýslað í sóttkví eftir Ágúst Jónsson | |
3. sæti: Það sést hverjir drekka kristal eftir Gunnar Frey Jónsson |