Kosning hafin í febrúarkeppni

Nú er kosning hafin í febrúarkeppni Fókus. Sigurvegari keppninnar mun hljóta Canon Selphy CP1300 ljósmyndaprentara í boði Origo / Canon á Íslandi. Kosning mun standa yfir til 15. mars og verðlaunaafhending verður á Fókusfundi þann 17. mars. Aðeins skráðir notendur spjallsins geta gefið atkvæði.

Kosningin er hér:
https://www.fokusfelag.is/spjall/viewtopic.php?f=22&t=183