13 góðir Fókusfélagar hittust á hinu árlega jólakvöldrölti Fókusfélagsins. Það skiptir engu máli hversu margir hittast í ljósmyndaferð, myndirnar eru alltaf jafn ólíkar eins og augun eru mörg. Kvöldið endaði á þægilegu kaffihúsaspjalli. Myndir frá kvöldinu má sjá inni á svæði Fókusfélaga á spjallinu okkar.
Ljósmynd: Þorkell Sigvaldason