Þann 4. júlí 2025 fór 21 félagi í Fókus – félagi áhugaljósmyndara – í einstaklega skemmtilega, vel skipulagða og í alla staði vel heppnaða næturferð um Suðurland og Reykjanesskaga.
Fyrsta stopp var við Urriðafoss (kl. 21:10). Urriðafoss í Þjórsá er vatnsmesti foss landsins og annar í röðinni í Evrópu á eftir Reinfall. Meðalrennslið er um 360 rúmmetra á sekúndu sem dugar til að fylla Laugardalslaugina á um 5 sekúndum. Nú eða um 1,2 milljón kaffibolla á hverri sekúndu.
Lesa áfram „Úti alla nóttina – næturferð um Suðurland og Reykjanesskaga“