Júníkeppni lokið

Innilega til hamingju með sigurinn Kolbrún Nadíra í júníkeppni Fókus 2020 sem hafði þemað „Rigning“. Keppendur voru 10 talsins og gáfu 17 aðilar atkvæði. Sjáumst í næstu keppni sem haldin verður í haust þegar starfsemi félagsins fer aftur í gang.

1. sæti:
Hoppípolla
eftir Kolbrúnu Nadiru Árnadóttur
2. sæti:
Blíðan í dag
eftir Söru Elíasdóttur
3. sæti:
Í blíðu og stríðu
eftir Kristján U. Kristjánsson