Hvað þarf að íhuga áður en við kaupum myndavél?

Að kaupa nýja myndavél er oftast stórt skref. Myndavélakaup eru oft töluverð frjárfesting sem getur að einhverju marki haft mótandi áhrif á ljósmyndarann næstu ár, sama hvort um er að ræða byrjanda eða lengra komna. Sumir falla í þá gryfju að telja að það nýjasta henti þeim best eða fylgja í blindni því sem aðrir segja að sé besti kosturinn.

Lesa áfram „Hvað þarf að íhuga áður en við kaupum myndavél?“