Skráðu þig í Fókus til þess að taka þátt í þessari glæsilegu dagskrá. Á spjallinu okkar geturðu svo meðal annars fylgst með umræðum og séð myndir úr ferðum félagsins.
Fyrirvari um breytingar vegna veðurs, samkomutakmarkanna. Ath. að netviðburðir eru ekki skráðir á þetta viðburðadagatal. Nánari útskýringar fyrir hvern viðburð munu berast í tölvupósti til félagsmanna með nokkurra daga fyrirvara.
7. september | Aðalfundur Fókus í Vinabæ (sem hafði verið frestað frá maí) |
21. september | Kvöldfundur, opinn fundur og kynning á haustdagskrá |
25. september | Kosningarölt, sjá nánar í tölvupósti |
5. október | Kvöldfundur, vinnustöðvar |
6. október | Kvöldrölt, straumur og óvissa |
16. eða 17. október | Haustferð á Þingvelli |
19. október | Kvöldfundur, Díana Júlíusdóttir atvinnuljósmyndari heimsækir Fókus |
29.-30. október | Helgarferð á Snæfellsnes |
2. nóvember | Kvöldfundur, Birta Rán atvinnuljósmyndari og kvikmyndatökukona heimsækir Fókus |
16. nóvember | Kvöldfundur, Elín Björg boudoir- og viðburðaljósmyndari heimsækir Fókus |
21. eða 22. nóvember | Dagsferð í Hvalfjörð |
30. nóvember | Kvöldfundur, Þórir Jensson atvinnuljósmyndari heimsækir Fókus |
14. desember | Jólafundur |