Haustferð á Snæfellsnes 29. – 31.10.

Nú eru tvö laus pláss í haustferðina – áhugasamir meðlimir geta haft samband við Ólaf Jónsson olijons@jons.is eða Ingunni Sigurðardóttur ingunn.sigurdar@gmail.com.
Veðurguðirnir hjá yr.no lofa sæmilegum skilyrðum – tiltölulega rólegu en köldu veðri, smá snjókomu og skýjuðu að mestu.
Frekari upplýsingar er að finna í tölvupósti sem var sendur á alla meðlimi í síðustu viku. Fyrir skráða þátttakendur hefur verið komið á fót spjallrás á messenger til þess að auðvelda skipullag varðandi gistingu og akstur. Þeim sem skrá sig í lausu plássin er bent á að láta ferðanefnd vita með tölvupósti á ehlaxdal@gmail.com