Fyrsti stjórnarfundur starfsársins var haldinn 15. september síðastliðinn. Mikil spenna ríkir fyrir komandi vetri og gott útlit fyrir að hægt verði að halda fundi og viðburði með hefðbundnu sniði.
Fundargerðina má lesa hér.
Stjórnina skipa:
Arngrímur Blöndahl formaður
Guðjón Ottó Bjarnason varaformaður
Daðey Arnborg Sigþórsdóttir ritari
Geir Gunnlaugsson gjaldkeri
Kristján U. Kristjánsson meðstjórnandi
Aðalheiður Kristín Jónsdóttir varastjórn
Gunnar Freyr Jónsson varastjórn