Ný vikuáskorun hefur litið dagsins ljós og er þemað að þessu sinni Lýsing.
Fróðleiksmolarnir sem fylgja með fjalla um 13 mismunandi aðferðir við lýsingu á portrait myndum í rituðu máli og myndböndum. Auk þess læddust með tvö stutt myndbönd um náttúrulega lýsingu. Það ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi.
Sjá nánar hér: https://www.fokusfelag.is/spjall/viewtopic.php?f=25&t=471