
Við óskum Antoni Bjarna Alfreðssyni innilega til hamingju með sigurinn í febrúarkeppninni okkar. Hann hlýtur Canon Selphy CP-1300 ljósmyndaprentara að launum í boði Origo / Canon á Íslandi sem voru svo góðir að styrkja Fókusfélagið með verðlaununum. Hægt er að sjá fleiri myndir frá keppninni á spjallinu okkar hér.
![]() | 1. sæti: Dark Bride eftir Anton Bjarna Alfreðsson |
![]() | 2. sæti: Þorpið við fjörðinn eftir Örvar Atla Þorgeirsson |
![]() | 3. sæti: Miðbær eftir Rúnar Sigurð Sigurjónsson |