Dagskrá 2025 – haust

Skráðu þig í Fókus til þess að taka þátt í þessari glæsilegu dagskrá.

16. september19.30 - framhaldsaðalfundur
16. september20.00 - kynningarfundurStarfsemi félagsins á komandi starfsári kynnt. Fundur opinn öllum.
23. septemberByrjendakennslaKvöldstund, sérstaklega hugsuð fyrir nýja félaga, þar sem grunn atriði ljósmyndunar eru útskýrð.
30. septemberKvöldrölt
3.-5. októberHaustferðStykkishólmur og nágrenni.
14. októberKvöldfundurMyndasýning úr haustferð + opið hús
4. nóvemberVinnustofaJafningjafræðslukvöld
18. nóvemberKvöldfundurGuðmundur Ingólfsson, ljósmyndari segir frá
2. desemberKvöldfundurJólabingó
16. desemberJólakvöldrölt

Dagskráin getur tekið breytingum og þá eru félagar látnir vita í tölvupósti eins fljótt og hægt er.