Þá er loksins komið að því! Aðalfundur 2021 sem felldur var af dagskrá í maí síðastliðnum vegna samkomutakmarkanna er loksins kominn aftur á dagskrá og verður haldinn þann 7. september n.k. Allir félagsmenn fengu tölvupóst þess efnis nýlega með upplýsingum um stað og stund. Ef þú ert í félaginu en kannast ekki við að hafa fengið póstinn þá máttu endilega skoða ruslsíuna í póstforritinu þínu og ef bréfið finnst ekki þá máttu endilega hafa samband við okkur með tölvupósti á fokusfelag (hjá) fokusfelag.is