Einn af föstum liðum í starfi Fókus eru samsýningar sem hafa verið með ýmsu móti í gegnum árin, ávalt með góðu starfi sýningarnefnda á hverjum tíma.
Árið 2026 er Fókus í góðu samstarfi við Borgarsögusafn með sýningar í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu
Föstudaginn 9. janúar 2026 kl. 16.00 opnar fyrsta sýning Fókus í Skotinu. Við hvetjum alla Fókusfélaga að koma og gleðjast með sýnendum.
Sýnendur á þessari fyrstu sýningu eru Dagþór Haraldsson, Geir Gunnlaugsson, Ólafur Magnús Håkansson, Ósk Ebenesersdóttir, Sveinn Aðalsteinsson og Þorsteinn Friðriksson
Sýningar Fókus í Skotinu árið 2026 eru þessar:
Hreyfing 9. jan. –22. febr.
Landslag 27. febr. –12. apríl
Vetrarmyndir 17. apríl –31. maí
Abstrakt 5. júní –19. júlí
Götumyndir 24. júlí –13. sept.
Svart-hvítt 18. sept. –1. nóv.
Vatn 6. nóv. –31. des.
Áður hefur fókus staðið fyrir samsýningum. Allar ábendingar, viðbætur og leiðréttingar eru vel þegnar um yfirlitið hér að neðan.
| 2002 „Lífið í Fókus“ Listamiðstöðin Straumi |
| 2004 Ráðhús Reykjavíkur |
| 2006 Ráðhús Reykjavíkur |
| 2007 „Mannlíf í Fókus“ Ráðhús Reykjavíkur |
| 2008 „Rautt í Fókus“ Smáralind |
| 2008 „Fyrir og eftir í Fókus“ Ráðhús Reykjavíkur |
| 2010 „Veður í Fókus“ Norræna Húsið |
| 2010 „Þingvellir í Fókus“ Ráðhús Reykjavíkur |
| 2011 „Þingvellir í Fókus“ Þingvöllum |
| 2011 „Málshættir í fókus“ Menningarmiðstöðinni Gerðubergi |
| 2012 „Hafið í Fókus“ Sjóminjasafnið |
| 2013 „Hafið í Fókus“ Northen Light inn hótelinu í Svartsengi. |
| 2014 „Borgarljóð í Fókus“ Borgarbókasafnið Tryggvagötu |
| 2015 „Mynstur í Fókus“ – í Perlunni |
| 2016. Sýning á skjá í Bláu húsunum Geirsgötu á Menningarnótt |
| 2017 „Ljós og skuggar“ Listasal Mosfellsbæjar |
| 2020 „Fólk í Fókus“ Borgarbókasafn Menningarhús Spönginni |
| 2021 Engin sýning vegna COVID-19 |
| 2022 „Landslag“ Ráðhús Reykjavíkur |
| 2023 „Mynstur náttúrunnar“ Borgarbókasafn Menningarhús Spöngin |
| 2024 „Einu sinni var“ Borgarbókasafn Menningarhús Spöngin |
| 2025 „Andstæður“ Gallerý Grótta. Eiðistorgi Seltjarnesi. |
| 2026 Í samstarfi við Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn |
