SKOTIÐ í Fókus 2026

Fókus – félag áhugaljósmyndara í samstarfi við Ljósmyndasafn Reykjavíkur heldur sýningar í SKOTINU allt árið 2026.

Sýningarröðin kallast „ SKOTIÐ í Fókus 2026 “ alls verða sjö sýningar með mismunandi þemu. Sýnendur verða fjörutíu og sex talsins og hver sýning stendur yfir í sex vikur.

Lesa áfram „SKOTIÐ í Fókus 2026“