Haustferð 2025

Að þessu sinni var haustferð félagsins farin á Snæfellsnes. Félagar í ferðinni voru 26 og er þetta mögulega fjölmennasta ferð félagsins. Það ber vitni um uppgang félagsins með líklega mesta fjölda virkra félaga og var hópurinn skemmtileg blanda fólks með ólíkan félagsaldur.

Lesa áfram „Haustferð 2025“