Dagskrá 2025 – haust

Skráðu þig í Fókus til þess að taka þátt í þessari glæsilegu dagskrá.

16. septFramhaldsaðalfundurFramhaldsaðalfundurHraunbær 123. kl 19
16. septKvöldfundurStarfsemi félagsins á komandi starfsári kynnt. Fundur opinn öllum, félagsfólki og öðrum. Hraunbær 123. kl 20
23. septByrjendakennslaKvöldstund, sérstaklega hugsuð fyrir nýja félaga, þar sem grunnatriði ljósmyndunar eru útskýrð. Hraunbær 123. Kl 20
30. septKvöldröltTilkynnt síðar með tölvupósti
3.-5. oktHaustferðStykkishólmur og nærsveitirTilkynnt með tölvupósti
14. oktKvöldfundurMyndasýning úr haustferð + opið húsHraunbær 123. Kl 20
21. oktKvöldröltTilkynnt síðar
4. nóvVinnustofaJafningjafræðslukvöldTilkynnt síðar
15. nóvDagsferðTilkynnt síðar
18. nóvKvöldfundurGuðmundur Ingólfsson, ljósmyndari segir fráTilkynnt síðar
2. desKvöldfundurJólabingóTilkynnt síðar
13. desJólakvöldröltTilkynnt síðar

Dagskráin getur tekið breytingum og þá eru félagar látnir vita í tölvupósti eins fljótt og hægt er.